Sólin er björt og við forðumst hana eins og eldinn

Á þessari breiddargráðu er sólin á lofti allan sólarhringinn. Við pössum okkur þess vegna að snúa sjónaukunum frá sólu eins vel og við getum. Sólin vill hita hluti og þar sem að við höfum lítið sem ekkert andrúmsloft til þess að draga úr hitasveiflum þurfum við að skýla græjunum okkar frá henni. Síðastliðna daga hefur hluti hópsins unnið að smíði sólhlífar. Grindin er úr koltrefjaplasti en hún er síðan klædd með álhúðuðu plasti sem að endurvarpar ljós afar vel. Myndirnar hér fyrir neðan sýna meðal annars alls konar sprell tengt þessari smíði.

Ziggy skrifaði mjög góða færslu um verkefni síðustu daga.

Jeff skrifaði nýlega mjög góða færslu um sjónaukana, hann er líka með sína eigin bloggsíðu þar sem hann fjallar meðal annars um þakkargjörðarhátíðina á ísnum.

Síðan heldur Steve auðvitað áfram að blogga og taka myndir.

 

One comment

  1. Dorotea Hoeg Sigurdardottir · December 5, 2014

    Mjög gaman að lesa og skemmtilegar myndir 🙂

    knús og kossar,

    P.s. það vantar g í flugskýlið í myndatextanum við flugskýlamyndina.

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s