Hitt og þetta

SPIDER hefur tekið miklum breytingum á undanförnum dögum. Sjónaukarnir sex eru allir orðnir kaldir og kuldahaldið sjálft er komið ofan á kol-trefja-plasts-burðar-virkið sem að gerir okkur kleift að stýra sjónaukanum. Okkur seinkaði um nokkra daga vegna þess að við klúðruðum ákveðnum verkferlum í kælingu tilraunarinnar. Það virðist hins vegar ekki ætla að draga dilk á eftir sér.

Nú taka við þrjár vikur af kvörðun þar sem að við munum meðal annars kanna næmni sjónaukanna. Fljótlega munum við ljúka við smíði sólarskjaldarins, þá fer tilraunin að taka á sig sína lokamynd.

Hér fyrir neðan eru handahófskenndar myndir (með yfirskrift) frá undanförnum dögum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s