Þar sem hafísinn mætir íshafinu

Við fórum í magnaðan göngutúr um svæði þar sem þunnur hafísinn, þykk íshellan og strönd Ross eyjunnar mætast. Hafísinn er tæpir tveir metrar á þykkt, hann brotnar upp í lok sumars og gerir byrgðaskipinu kleift að komast að höfninni hér í McMurdo. Íshellan er hins vegar tæpir 100 metrar á þykkt, hún fer hvergi.

Hér er þetta svæði kallað „the pressure ridges“ vegna þess að íshellan fellur um sjálfa sig þar sem hún skellur á strönd Ross eyjunnar. Hér má sjá alls konar ísskúlptúra. Selir halda sig nálægt opum á hafísnum og láta fara vel um sig í sólinni.

.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s