Heimsókn Weddelsels

Dagurinn byrjaði með heimsókn ungs Weddelsels hingað á LDB stöðina. Okkur er sagt að þetta komi stundum fyrir en það þýðir líka að selurinn hefur ferðast nokkra kílómetra frá næsta opi á hafísnum. Það að selurinn sé kominn alla leiðina til okkar bendir til þess að hann sé líklega týndur. Það var erfitt að horfa upp á þessa skepnu skríða í vitlausa átt.

Á morgun hefjumst við handa við að kæla kuldahaldið niður í 77 Kelvingráður. Það ræðst á næstu dögum hvort að sjónaukarnir sé tilbúnir í geimskot. Við bíðum öll með hjartað í brókunum.

2 comments

 1. Linda Karen · November 18, 2014

  Leitt að heyra með selinn. Var engin leið að hjálpa honum aftur til síns heima?

  Like

  • jegudmunds · November 18, 2014

   Því miður. Okkur er bannað að hafa áhrif á ferðir dýranna.

   Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s